Saturday, September 20, 2008

Fyrsta blogg, númer 2

Já flott, ég var búinn að blogga fullt svo ákveður djöfulsins blogspot bara að eyða blogginu mínu. Ekki sáttur.is. Vonandi ákveður þessi heimska heimasíða ekki að eyða þessu bloggi líka, því þá er þetta orðið persónulegt.

No comments: